19/04/2024

Lokanir á æfingasvæðinu í næstu viku

Lokanir á æfingasvæðinu í næstu viku

Nú fer af stað mikil vinna við uppsetningu á TrackmanRange búnaði á æfingasvæðinu okkar í Hraunkoti í næstu viku. Hefst sú vinna á mánudaginn, örryggis vegna þá verðum við því miður að loka æfingasvæðinu fyrir allri notkun á eftirfarandi tímum:

Mánudagurinn 22. apríl lokað frá 12:00 – 16:00
Þriðjudagurinn 23. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Miðvikudagurinn 24. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Fimmtudagurinn 25. apríl lokað frá 08:00 – 17:00
Föstudagurinn 26. apríl lokað til 12:00

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag