24/04/2024

TrackmanRange uppsett – Nú tekur við prufutímabil

TrackmanRange uppsett – Nú tekur við prufutímabil

Vinnan við uppsetningu á TrackmanRange hefur gengið vonum framar og búið er að setja allt upp

Nú taka við tvær vikur af prófun á kerfinu og hvetjum við alla til að koma og slá sem flesta bolta á meðan verið er að fínpússa og stilla kerfið af.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis