02/05/2024

Golfskóli Keilis fyrir 12 ára og yngri

Golfskóli Keilis fyrir 12 ára og yngri

Búið er að opna fyrir skráningar í golfskóla Keilis fyrir sumarið 2024.

Í fyrra tóku yfir 250 börn þátt í skólanum og er von á svipuðum fjölda ef ekki fleiri krökkum í sumar.

Yfirumsjón með golfskólanum hefur Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag