04/06/2024

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Við aflýsum næstu dögum í Bikarkeppni Keilis

Veðrið leikur okkur grátt þessa dagana og eru ekki margir kylfingar sem halda í golf.

Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar og Bæjarbíó átti að fara fram í vikunni sem nú líður. Í ljósi slæmrar veðurspár höfum við ákveðið að bæta við þremur dögum í næstu viku, mánudag, þriðjudag og miðvikudag í von um betri tíð og blóm í haga.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis