11/06/2024

Hola í höggi komin á 17. holunni

Hola í höggi komin á 17. holunni

Þá er það komið, hola í höggi á 17. brautinni! Það var hann Ingvar Ingvarsson sem náði þeim merka áfanga að slá holu í höggi fyrstur allra á nýju 17. holunni. Samkvæmt kappanum þá var þetta létt 7. járn með vindið í fangið. Holan mældist 137 metrar. Í tilefni þess að Ingvar er fyrstur til að fara holu í höggi þá var að sjálfsögðu ráshópnum boðið uppá freyðivín í tilefni dagsins.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar