28/08/2024

Frestun á Fyrirtækjakeppni Keilis

Frestun á Fyrirtækjakeppni Keilis

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um tvær vikur.

Mótið fer því fram á laugardaginn 14. september n.k

Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem hafa nú þegar skráð sig halda því sínum rástíma.

Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst

Við eigum nóg af lausum rástímum í enn er hægt að skrá sig með að senda tölvupóst á vikar@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði
  • 09/04/2025
    Það styttist í opnun golfvalla