07/12/2021

Aðalfundur Keilis 2021

Aðalfundur Keilis 2021

Grímuskylda verður á fundinum og hefur salnum og klósettum verið skipt uppí tvö sóttvarnarhólf.

Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 19:30 í kvöld í golfskála Keilis

Hægt verður að fylgjast með fundinum heima í stofu á „Teams“ til að gera það smellið á tekstan Hér er hægt að tengjast fundinum í gegnum „TEAMS“ eða lok þessa póstar þar sem stendur TEAMS fundur Keilis

Engin framboð hafa borist til skrifstofu Keilis í aðdraganda fundarins og munu því þeir Daði Janusson, Bjarni Þór Gunnlaugsson og Már Sveinbjörnsson fá kosningu til stjórnar næst tvö árin. Þá hefur ekki borist mótframboð til formanns og mun því  Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður einnig halda áfram til eins árs.

Dagsskrá fundarins verður sem hér segir:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
Viðhorfskönnun Keilis 2021
3. Ársreikningur félagsins lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar – stjórnarkjör
5. Stjórnarkosning
6. Kosning endurskoðanda
7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að
8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2022
9. Önnur mál
Kynning á komandi verkefnum

Stjórn Golfklúbbsins Keilis

Hér er hægt að tengjast fundinum í gegnum „TEAMS“

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis