24/11/2022

Aðalfundur Keilis 2022

Aðalfundur Keilis 2022

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2022 verður haldinn þriðjudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
4. Lagabreyting (sjá neðar í frétt) – stjórnarkjör
5. Stjórnarkosning
6. Kosning endurskoðanda
7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að
8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2023
9. Önnur mál

Stjórn Golfklúbbsins Keilis

Tillaga að lagabreytingu, smellið á tekstan til að lesa.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis