24/11/2022

Aðalfundur Keilis 2022

Aðalfundur Keilis 2022

Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis 2022 verður haldinn þriðjudaginn 6. desember nk. í Golfskála Keilis

Fundurinn hefst stundvíslega kl. 19:30

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis
4. Lagabreyting (sjá neðar í frétt) – stjórnarkjör
5. Stjórnarkosning
6. Kosning endurskoðanda
7. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í samtök, sem Keilir er aðili að
8. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir starfsárið 2023
9. Önnur mál

Stjórn Golfklúbbsins Keilis

Tillaga að lagabreytingu, smellið á tekstan til að lesa.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði