29/12/2016

Axel Bóasson íþróttakarl Hafnarfjarðarbæjar 2016

Axel Bóasson íþróttakarl Hafnarfjarðarbæjar 2016

Í gær fór fram íþrótta- og viðurkenningarhátið Hafnarfjarðarbæjar.

Hópar, pör og einstaklingar fengu viðurkenningar fyrir frábæran íþróttaárangur á árinu sem senn er að líða.

Axel Bóasson kylfingur úr Golfklúbbnum Keili og Hrafnhildur Lúthersdóttir sundkona frá sundfélagi Hafnarfjarðar voru valin íþróttamenn Hafnarfjarðarbæjar.

Við óskum Axel og Hrafnhildi og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með heiðurinn!

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag