12/05/2022

Axel sigraði í Svíþjóð

Axel sigraði í Svíþjóð

Axel Bóasson gerði sér litið fyrir og sigraði á Rewell Elisefarm Challenge mótinu sem fram fór í Svíþjóð dagana 10.-12. maí.

Hann lék hringina þrjá á 7 höggum undir pari eða 68-68-73 og sigraði með tveimur höggum.

Hér er hægt að lesa um sigurinn á kylfingur.is

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag