12/05/2022

Axel sigraði í Svíþjóð

Axel sigraði í Svíþjóð

Axel Bóasson gerði sér litið fyrir og sigraði á Rewell Elisefarm Challenge mótinu sem fram fór í Svíþjóð dagana 10.-12. maí.

Hann lék hringina þrjá á 7 höggum undir pari eða 68-68-73 og sigraði með tveimur höggum.

Hér er hægt að lesa um sigurinn á kylfingur.is

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis