Axel Bóasson gerði sér litið fyrir og sigraði á Rewell Elisefarm Challenge mótinu sem fram fór í Svíþjóð dagana 10.-12. maí.

Hann lék hringina þrjá á 7 höggum undir pari eða 68-68-73 og sigraði með tveimur höggum.

Hér er hægt að lesa um sigurinn á kylfingur.is