22/09/2017

Axel sigraði á móti á Nordic golf mótaröðinni

Axel sigraði á móti á Nordic golf mótaröðinni

Axel Bóasson varð í fyrsta sæti á Twelve Championship mótinu sem endaði í dag. Axel lék samtals á 15 höggum undir pari og sigraði með eins högga mun eftir að hafa sett niður langt pútt á síðustu flötinni.

Axel er þar með orðinn efstur á stigalista mótaraðarinnar eftir að hafa unnið tvö mót í ár og leikið vel í öðrum mótum. Árangur  hans hefur svo gott sem tryggt honum þátttökurétt á áskorendamótaröðinni á næsta ári.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis