22/09/2017

Axel sigraði á móti á Nordic golf mótaröðinni

Axel sigraði á móti á Nordic golf mótaröðinni

Axel Bóasson varð í fyrsta sæti á Twelve Championship mótinu sem endaði í dag. Axel lék samtals á 15 höggum undir pari og sigraði með eins högga mun eftir að hafa sett niður langt pútt á síðustu flötinni.

Axel er þar með orðinn efstur á stigalista mótaraðarinnar eftir að hafa unnið tvö mót í ár og leikið vel í öðrum mótum. Árangur  hans hefur svo gott sem tryggt honum þátttökurétt á áskorendamótaröðinni á næsta ári.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis