06/06/2021

Axel sigurvegari í Leirunni

Axel sigurvegari í Leirunni

Axel Bóasson atvinnukylfingur úr Keilir sigraði af miklu öryggi á Leirumótinu sem var haldið á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Kylfingar frá Keili voru 16 talsins.

Úrslit í karlaflokki:

  1. sæti Axel Bóassson 66-70-68 eða 12 undir pari, 2. sæti Andri Már Óskarsson GOS 69-70-72 eða fimm undir pari, 3. sæti Birgir Björn Magnússon 75-69-71 eða einn undir pari.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var ekki með í kvennaflokki að þessu sinni. Hún hefur verið að leika á Evrópmótaröðinni sl. vikur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis