18/06/2023

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn sigurvegari á GSÍ mótaröðinni

Birgir Björn Magnússon lék frábært golf um helgina og sigraði í Mosóbikarnum sem lauk í dag.

Birgir Björn lék hringina þrjá á 67-68 og 70 eða á 11 undir pari.

Axel Bóasson og Jóhannes Guðmundsson GR enduðu í 2.-3 sæti á átta höggum undir pari.

Keilir óskar Birgi Birni og fjölskyldu til hamingju með sigurinn og frábæra spilamennsku.

 

Í kvennaflokki sigraði Hulda Klara Gestsdóttir  á einu höggi undir pari eftir bráðabana við Sögu Traustadóttur.

Hafdís Alda Jóhannsdóttir var best Keiliskvenna á endaði í 8. sæti.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag