09/05/2025

Breytingar á vallarmörkum við 1. braut

Breytingar á vallarmörkum við 1. braut

Í tilefni að við förum brátt að leika golf á Hvaleyrarvelli viljum við benda kylfingum á að vallarmörk vinstra megin við 1. braut hafa tekið smávægilegum breytingum.

Myndin hér fyrir neðan útskýrir breytinguna.

Við minnum kylfinga á að ef vafi liggur á hvort bolti hafi farið út fyrir vallarmörk er ávallt ráð að slá varabolta.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum