Fyrsta bridge-kvöldið hjá Keili verður „MIÐVIKUDAGINN 30.október kl.19.15“ Eins-kvölds keppni. Hugmyndin er að spila á miðvikudögum í vetur ef ekki verða almenn mótmæli gegn því. Guðbrandur Sigurbergsson mun sjá um Bridgekvöldin einsog ávallt. Allir eru velkomnir.