Keilismenn að gera það gott erlendis

2016-08-30T14:15:07+00:0030.08.2016|

Um helgina lauk opna sænska meistaramótinu í golfi. Leikið var á golfvellinum í Kalmar í Svíþjóð. Golfsamtök fatlaðra á Íslandi sendi þrjá þátttakendur sem heita Elín Fanney Ólafsdóttir, Þóra María Fransdóttir og Sveinbjörn Guðmundsson sem öll eru félagar í Keili. Þau stóðu sig frábærlega á mótinu og komu heim með tvö gull og eitt brons. Elín [...]

Svaka stuð í Jónsmessunni

2015-06-22T14:12:43+00:0022.06.2015|

Jónsmessumót Keilis fór fram í gær, þann 20. júní, í blíðskaparveðri á Hvaleyrinni. Smekkfullt var og alls tóku 80 keppendur þátt í gleðskapnum. Að keppni lokinni beið svo þátttakendum allsherjarveisla að hætti Brynju. Trúbador var á staðnum og hélt hann uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi.  Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í höggleik sem [...]

Bráðum koma blessuð jólin.

2014-12-16T22:00:28+00:0016.12.2014|

Eins og undanfarin ár mun Golfverslun Keilis vera með jólaverslun í Hraunkoti æfingasvæði Keilis. Félagar í Keili munu fá 10 % afslátt af Pargate fjarlægðarmælum og öllum BigMax kerrum og pokum. Einnig munum við panta fyrir þá sem vilja Ecco golfskó og er 15 % afsláttur veittur af þeim. Við bjóðum uppá flottan fatnað frá FootJoy, [...]

Go to Top