Notkun, golfbíla, tví og þríhjóla bönnuð í Hrauninu til 21. september

2020-09-15T12:41:13+00:0015.09.2020|

Nú er spáin ekki hliðholl næstu daga og höfum við því tekið þá ákvörðun að banna notkun á golfbílum, tví og þríhjólum á Hraunvellinum frá og með 16. september til 21. september hið minnsta. Þetta er ekki léttvæg ákvörðun enn því miður nauðsynleg miðað við ástandið á Hraunvellinum þessa dagana.

Nýjar bókunarreglur á Hvaleyrarvöll

2020-09-11T13:36:53+00:0010.09.2020|

Þar sem það er farið að dimma snemma á kvöldin ætlum við að breyta bókunarkerfinu okkar á rástímum frá og með miðvikudeginum 16. september til þess að koma til móts við okkar félaga þannig að sem flestir komast í golf. Fyrsta breytingin er sú og hefur hún nú þegar tekið gildi er að þeir kylfingar sem [...]

Keiliskonur Íslandsmeistarar

2020-08-22T16:00:00+00:0022.08.2020|

Keiliskonur fimmtíu ára og eldri eru Íslandsmeistarar golfklúbba árið 2020. Keilir sigraði lið Golfklúbbs Reykjavíkur í úrslitaleik með þremur sigrum á móti tveimur. Leikið var í Vestmannaeyjum. Liðið er þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Anna Jódís Sigurbergsdóttir, Margrét Berg Theódórsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir og Krístín Pétursdóttir Karlalið Keilis 50 [...]

Fyrirtækjakeppni Keilis 2020

2020-08-20T13:26:33+00:0019.08.2020|

Verður haldin á Hvaleyrinni laugardaginn 5. september.   Þetta mót er ein helsta fjáröflun klúbbsins ár hvert og við sækjum eftir styrk ykkar. Keilir útvegar fulltrúa ef þarf.    Mótið á sér langa sögu og er ein helsta fjáröflunarleið okkar. Nú leitum við eftir stuðningi ykkar og þátttöku í mótinu en fyrirkomulag þess er þannig að [...]

Go to Top