Opnunarpúttmót Hraunkots

2020-01-20T15:13:06+00:0020.01.2020|

Glænýtt púttteppi var lagt á neðri hæð Hraunkots í síðustu viku, í því tilefni þá ákváðum við í Hraunkoti að halda opnunarpúttmót þar sem kylfingar gátu komið og prófað. Yfir 60 kylfingar á öllum aldri tóku þátt og voru allir mjög ánægðir með daginn. Mótið fór þannig fram að leiknir voru tveir 18 holu hringir og [...]

Við blásum í opnunarpúttmót

2020-01-16T15:35:01+00:0016.01.2020|

Nú er verið að leggja lokahöndina á glænýtt púttteppi í Hraunkoti. Í tilefni þess ætlum við að blása til 18. holu púttmóts í Hraunkoti n.k sunnudag. Leiknir verða tveir hringir og gildir betri hringurinn í mótinu. Flötin er mikið breytt með nýjum holum og nýjum halla. Alls eru 18 holur á flötinni og þekkir enginn brotin [...]

Þorrablót Keilis 2020

2020-01-14T14:04:07+00:0014.01.2020|

Þorrablót Keilis verður haldið föstudaginn 24. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið verður opnað kl. 19:30 Að venju verður boðið upp á hákarlog ískalt brennivín í startið Borðhald hefst kl. 20:00 - Matseðill kvöldsins: Þorramatur Ingó Veðurguð og Karlakórinn Fóstbræður koma í heimsókn Keilisfélagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti Í [...]