Margar hendur vinna létt verk!

2022-05-03T09:17:12+00:0003.05.2022|

Hreinsunardagurinn laugardaginn 7. maí n.k kl. 09:00 Okkur vantar aðstoð við að gera svæðið sem flottast og fínast fyrir sumarið. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þátttökurétt í móti sem haldið verður sunnudaginn 8. maí klukkan 09:00. Athugið! Mótið verður einungis fyrir þá kylfinga sem taka þátt í Hreinsunardeginum. Boðið verður upp á matarmikla gúllassúpu eftir vinnuna [...]

Opnanir á næstu dögum

2022-04-28T10:22:52+00:0028.04.2022|

Þá er spenningurinn fyrir opnun komin í hámark og eftir ítarlega skoðun eru starfsmenn og stjórn kominn að niðurstöðu um opnun Hvaleyrarvallar þetta árið. Völlurinn verður opnaður fyrir rástímapantanir mánudaginn 9. maí. Hin árlegi Hreinsunardagur mun fara fram laugardaginn 7. maí kl 09:00 og mót leikið á sunnudeginum 8. maí með rástímum frá klukkan 09:00. Þeir [...]

Markús sigurvegari á Englandi

2022-04-25T16:06:02+00:0025.04.2022|

Markús Marelsson 15 ára kylfingur í Golfklúbbnum Keili sigraði á golfmóti sem er á British junior mótaröðinni sem haldin var um helgina. Leikið var af hvítum teigum á Witney Lakes vellinum í Oxfordshire sem er PAR 71. Markús lék á 74 höggum við erfiðar aðstæður og sigraði með fjórum höggum. Keilir óskar Markúsi til hamingju með [...]

Go to Top