Keilir fékk endurnýjun sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ

2023-05-28T14:54:07+00:0028.05.2023|

Keilir fékk endurnýjun á viðurkenningu sem FYRIRMYNDARFÉLAG ÍSÍ á hreinsunardegi Keilis í gær. Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður Keilis og Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis tóku á móti viðurkenningunni frá Andra Stefánssyni framkvæmdarstjóra ÍSÍ. "Keilir hefur verið fyrirmyndarfélag ÍSÍ frá árinu 2017. Eitt af mínum fyrstu verkefnum í starfi sem íþróttastjóri Keilis var að gera golfklúbbinn að [...]

Ný leið til að staðfesta rástímann þinn

2023-05-28T12:01:11+00:0028.05.2023|

Sú nýjung er nú komin í Golfbox að kylfingar þurfa að staðfesta sig með QR kóða þegar mætt er í bókaðan rástíma. Opnaðu GolfBox appið í símanum. Veldu „Stafrænt kort“ neðst á skjánum eða undir „Forsíðan mín“. Í anddyri Keilis er skjár með QR kóða sem þú skannar Á skjánum birtast þá skilaboð um að þú [...]

Áriðandi tilkynningar vegna opnunar og Hreinsunardagurinn á morgun

2023-05-26T15:27:28+00:0026.05.2023|

Við færum Hreinsunarmótið Vegna slæmrar veðurspá þá ætlum við að færa Hreinsunarmótið frá sunnudeginum til morgundagsins. Ræst verður út á öllum teigum klukkan 14:00 á morgun eftir hreinsunardaginn. Þeir sem vilja ekki leika á morgun geta fengið rástíma á sunnudeginum ef þeir þora…..Áætlað er að byrja Hreinsunardaginn klukkan 09:00 og vinna til 12:00 á morgun, að [...]

Hreinsunardagurinn 2023

2023-05-24T10:44:48+00:0024.05.2023|

Hreinsunardagurinn verður haldinn laugardaginn 27. maí n.k. Áætlað er að byrja Hreinsunardaginn klukkan 09:00 og vinna til 13:00 n.k laugardag, að loknu hreinsunarstarfi verður boðið uppá gúllassúpu í golfskálanum. Þeir sem taka þátt í Hreinsunardeginum vinna sér inn þáttökurétt í Hreinsunarmótinu sem haldið verður sunnudaginn 28. Maí. Hvaleyrarvöllur verður svo formlega opnaður fyrir venjulegt golfspil mánudaginn [...]

Go to Top