Þorrablót Keilis 2023

2023-01-11T15:38:13+00:0011.01.2023|

Eftir langa bið er loksins komið aftur að Þorrablóti Keilis. Blótið verður haldið 20. janúar n.k. (bóndadaginn) í Golfskála Keilis Húsið opnar klukkan 19:30 og borðhald hefst 20:00 Að sjálfsögðu verður boðið upp á hákarl og íslenskt brennivín í startið Blótstjóri er enginn annar en Ingvar Viktorrson og svo koma Fóstbræður í heimsókn. Keilisfélagar eru hvattir [...]

Félags- og æfingagjöld 18 ára og yngri.

2023-01-09T12:07:36+00:0009.01.2023|

Búið er  að  opna fyrir greiðslu á félags- og æfingagjöldum fyrir börn og ungmenni fæddum árið 2004 og yngri inn á SPORTABLER Golftímabilið er frá 9. janúar - 17. desember 2023. Æfinga- og félagsgjaldið er 75.000kr.- yfir árið eða 6.250 kr. pr. mánuð. Hér er hægt að fara inn á Sportabler.   Hægt er að nota [...]

Guðrún Brá íþróttakona Hafnarfjarðar 2022

2022-12-28T14:49:45+00:0028.12.2022|

Guðrún Brá Björgvinsdóttir var í gærkvöldi valin íþróttakona Hafnarfjarðar þriðja árið í röð. Hafnarfjarðarbær veitti viðurkenningar til íþróttafólks sem hafa skarað framúr á Íslandi og erlendis. Anton Sveinn Mckee sundmaður frá SH var valinn íþróttakarl Hafnarfjarðar.   Ummæli um íþróttakonu Hafnarfjarðar 2022 Guðrún Brá Björgvinsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Keili er atvinnukylfingur í golfi og leikur á [...]

Áramótapúttmót í Hraunkoti

2022-12-28T13:12:54+00:0028.12.2022|

Nú snýr áramótapúttmótið aftur í Hraunkot eftir nokkurra ára pásu. Allir kylfingar eru kvattir til að mæta og hafa gaman. Ásamt púttmótinu verður líka keppni í næstur holu í herminum. Kylfur eru á staðnum. Húsið er opið milli 10 - 14. Vinningar verða síðan keyrðir út til þeirra sem hreppa þá. Hlökkum til að sjá sem [...]

Go to Top