Fyrirtækjakeppni Keilis 2019 úrslit

2019-09-15T17:25:06+00:0015.09.2019|

Fyrirtækjakeppni Keilis fór fram á Hvaleyrinni í dag 15. september. Alls voru voru 52 lið skráð til leiks frá hinum ýmsu fyrirtækjum. Mótið gekk vel og voru kylfingar ánægðir með daginn. Úrslitin úr mótinu má sjá hér fyrir neðan og óskum við verðlaunahöfum innilega til hamingju. Hægt verður að nálgast verðlaun í golfskála Keilis á morgun. [...]

Fyrirtækjamóti Keilis frestað til 14. september

2019-09-05T10:52:08+00:0005.09.2019|

Því miður er spáin ekki góð fyrir þessa helgi og höfum við því ákveðið að fresta mótinu um viku. Mótið fer því fram laugardaginn 14. September n.k Rástímar haldast óbreyttir sjá hér: https://mitt.golf.is/#/motaskra/info/28312/startingtimes/ Vinsamlegast hafið samband við golfbúðina á netfanginu budin@keilir.is ef einhverjar breytingar á rástímum þurfa að eiga sér stað hjá ykkar liði.

Stephen Curry kíkti í heimsókn

2019-09-02T11:00:05+00:0002.09.2019|

Þær verða nú varla stærri íþróttastjörnurnar enn Stephen Curry NBA köruboltamaður sem kom og lék Hvaleyrarvöll núna um helgina. Stephen lét vel af heimsókninni lék á einu höggi undir pari á vellinum. Stephen er heldur betur liðtækur kylfingur er með 0 í forgjöf og eyðir mikið af frítímanum sínum á golfvellinum. Hann var ekki langt frá [...]

Úrslit úr opnu móti

2019-08-26T12:34:32+00:0026.08.2019|

Síðastliðinn laugardag fór fram opið mót á Hvaleyrinni. Veðrið lék við kylfinga og voru 98 skráðir í mótið. Úrslitin úr mótinu eru eftirfarandi: Besta skor Guðmundur Ágúst Kristjánsson 66 högg, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol Punktakeppni 1. Guðjón Einarsson 40 punktar, 20,000 króna úttekt á veitingastaðnum Kol 2. Sigurður Jónsson 39 punktar, 20,000 króna úttekt [...]