Rástímaskráningar hefjast á Sveinskotsvelli

2024-04-23T10:16:23+00:0023.04.2024|

Frá og með miðvikudeginum 24. apríl ætlum við að hefja rástímaskráningu á Sveinskotsvelli. Eru því allir sem ætla sér að spila völlinn beðnir um að skrá sig á rástíma í Golfbox rástímakerfinu. Við minnum á að völlurinn er aðeins opinn félögum Keilis. Félagsmenn geta skráð sig 6 daga fram í tímann og geta verið með 4 [...]

Lokanir á æfingasvæðinu í næstu viku

2024-04-19T15:02:31+00:0019.04.2024|

Nú fer af stað mikil vinna við uppsetningu á TrackmanRange búnaði á æfingasvæðinu okkar í Hraunkoti í næstu viku. Hefst sú vinna á mánudaginn, örryggis vegna þá verðum við því miður að loka æfingasvæðinu fyrir allri notkun á eftirfarandi tímum: Mánudagurinn 22. apríl lokað frá 12:00 - 16:00 Þriðjudagurinn 23. apríl lokað frá 08:00 - 17:00 [...]

Golf er gott fyrir alla

2024-04-15T11:59:28+00:0015.04.2024|

Kæru félagsmenn, með hækkandi sól förum við að leiða hugann að öllu því frábæra golfi sem verður spilað í sumar. Það er svo frábært við golfið að sumir kylfingar eru með háleitari markmið en aðrir , golfið býður upp á endalaus tækifæri. Tækifærin í golfinu eru að eyða tíma með vinum og fjölskyldu, hugsa um heilsuna [...]

Kveðja frá Golfklúbbnum Keili

2024-04-10T09:36:09+00:0011.04.2024|

Við Keilisfélagar minnumst Baldvins Jóhannssonar af miklum hlýhug. Honum fylgir hafsjór af hlýjum minningum um góða tíma, hlátur og söng og þá ekki síður um sterkar skoðanir á öllu sem viðkom okkur hér í Keili og á hinu pólitíska sviði. Balli kynntist golfinu þegar hann starfaði enn við járnabindingar og tók hann golfið föstum tökum svo [...]

Go to Top