Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2023

2023-09-13T14:54:34+00:0013.09.2023|

Síðustu helgi fór fram Fyrirtækjakeppni Keilis árið 2023. Góð skráning var í mótið og alls tóku 62 lið þátt. Veðrið var með besta móti á meðan kylfingar léku frábæran Hvaleyrarvöll. Mótið er árlega ein af helstu fjáröflunum klúbbsins og viljum við þakka öllum þeim fyrirtækjum sem tóku þátt. Leikinn var betri bolti og voru veitt glæsileg [...]

Halldór Jóhannsson Íslands- og stigameistari í golfi

2023-09-04T16:38:22+00:0004.09.2023|

Halldór Jóhannsson ungur og efnilegur kylfingur frá Keili varð Íslandsmeistari og stigameistari GSÍ um helgina. Hann sigraði keppinauta sína örugglega í holukeppni á leið sinni að verða Íslandsmeistari í flokki 12 ára og yngri. Mótið fór fram í Grafarholtinu. Keilir óskar Halldóri og fjölskyldu innilega til hamingju með árangurinn. Þess ber að geta að Keilir á [...]

Íslandsmót 12 ára og yngri á þremur völlum

2023-09-04T13:31:52+00:0004.09.2023|

Dagana 25.-27. ágúst fór fram Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri. keppt var á þremur golfvöllum, Mýrinni hjá GKG, Sveinskotsvelli hjá Keili og á Landinu hjá GR. Keppt var eftir Texas scramble fyrirkomulagi og sendi Keilir fjögur lið eða alls 24 kylfinga á mótið. Keppt var í deildum og var skipt eftir forgjöf. Lið frá Keili [...]

Keilir er Íslandsmeistari liða í 50 ára plús

2023-08-27T16:49:47+00:0027.08.2023|

Keilir er Íslandsmeistari golfklúbba 50 ára og eldri. Keilir sigraði GR í úrslitaleik 3,5 - 1,5 á Hellu. Lið Íslandsmeistarana var þannig skipað: Þórdís Geirsdóttir, Anna Snædís Sigmarsdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, Hulda Soffía Hermannsdóttir, Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir, Helga Gunnarsdóttir og Karen Sævarsdóttir. Hér er hægt að skoða öll úrslit í mótinu Keilir óskar kylfingunum innilega til hamingju [...]

Go to Top