Myndasíða Meistaramóts Keilis 2024

2024-07-09T07:41:24+00:0008.07.2024|

Hann Jóhann Gunnar Kristinsson verður á ferðinni allt meistaramótið og ætlar að taka myndir af vellinum. Einnig þá verðum við með myndavél við 18. flötina og hvetjum við alla til að smella mynd af ráshópnum eftir leik alla dagana. Það má alveg fíflast verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu myndatökuna á bakvið 18. flötina. Við munum svo [...]

Meistaramót Keilis hafið 2024

2024-07-07T08:11:45+00:0007.07.2024|

Það var 4. flokkur karla sem hóf leik 07:00 í morgun í Meistaramóti Keilis 2024. Ottó Gauti Ólafsson sló fyrsta höggið í ár og með honum í ráshóp er Steinar Aronsson. Hafin er 7 daga golfveisla með um 360 keppendum í öllum flokkum. Hátíðin endar svo á lokahófi á laugardaginn þar sem hljómsveit mun leika fram [...]

Meistaramót Keilis 2024 – Skráningu lýkur á morgun

2024-07-05T14:21:21+00:0005.07.2024|

Meistaramót Keilis 2024 hefst sunnudaginn 7. júlí n.k. Opið er fyrir skráningar til klukkan 14:00 á morgun, laugardaginn 6. júlí. Veðurspáin lofar ágætis veðri fyrir alla vikuna og stefnir því í frábært mót. Allar upplýsingar um mótið má finna inn á keilir.is eða með að smella hér Það er klárt mál að skemmtilegasta vika ársins er [...]

Markmið leiksins – Meistaramótið 2024 verður mót vallarmetanna

2024-07-02T17:27:46+00:0002.07.2024|

Í ár stefnir í metfjölda keppenda og vallarmet á öllum teigum þegar nýr Hvaleyrarvöllur verður vígður á Meistaramóti Keilis 2024. Hér er gott ráð fyrir keppendur til þess að sigra sinn flokk.  Margt hefur breyst í þessum leik frá 19. öldinni þegar fyrstu golfmótin voru opinberlega haldin. Reglurnar, vellirnir, grasið, kylfurnar, kúlurnar, klæðnaðurinn, tæknin og tískan [...]

Go to Top