GOLFMARAÞON hjá efnilegum kylfingum Keilis

2024-03-14T16:52:17+00:0014.03.2024|

Dagana 15.-16. mars verður golfmaraþon Keilis í Hraunkotinu fyrir unga og efnilega kylfinga Keilis. Krakkarnir hafa verið dugleg að vinna við ýmsar fjáraflanir í vetur og hafa verið að safna áheitum að upphæð 1.000-2.000 kr.- eða safnað frjálsum framlögum fyrir maraþonið. Hægt er að heita á þau með því að millifæra inn á reikning foreldraráðs Keilis [...]

Hæfileikamótun Keilis 2024

2024-01-15T23:40:03+00:0015.01.2024|

Hæfileikamótun Keilis er hugsað fyrir unga og efnilega keppniskylfinga Keilis fædda 2008-2012 og eru undir ákveðnum forgjafarmörkun. Dagskrá er vegleg og eru ansi mörg fræðandi erindi/æfingar á stefnuskránni. Miðvikudagur 17. janúar kl. 18:00 til 20:00 Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis Kynning á íþróttastarfi og þjálfurum í vetur fram að æfingaferð í byrjun apríl Leiðin til stærri [...]

Jólakveðja frá Golfklúbbnum Keili

2023-12-20T12:21:50+00:0023.12.2023|

Golfklúbburinn Keilir óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Starfsfólk klúbbsins vill þakka öllum félagsmönnum fyrir viðburðarríkt ár og megi næsta ár verða enn betra   Við minnum á að golfhermarnir okkar verða opnir eins og vanalega, alla daga frá 06:00 til 00:00. Núna er komin ný bókunarsíða þar sem hægt er að bóka [...]

Boltakort í jólapakkann og golfhermarnir opnir

2023-12-20T11:18:41+00:0020.12.2023|

Boltakort í jólapakkann Við erum að selja gjafabréf fyrir boltainneign í Hraunkoti fyrir jólin. Við seljum fjögur misstór boltakort. Silfurkort– 3.550kr Gullkort– 5.700kr Platinumkort– 11.400kr Demantskort– 28.500kr Tilvalið til að lauma með í jólapakkann. Hægt er að fá frekari upplýsingar með að senda tölvupóst á keilir@keilir.is   Golfhermarnir opnir um hátíðirnar Hermarnir í Hraunkoti verða opnir [...]

Go to Top