Jólakveðja frá Golfklúbbnum Keili

2023-12-20T12:21:50+00:0023.12.2023|

Golfklúbburinn Keilir óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár. Starfsfólk klúbbsins vill þakka öllum félagsmönnum fyrir viðburðarríkt ár og megi næsta ár verða enn betra   Við minnum á að golfhermarnir okkar verða opnir eins og vanalega, alla daga frá 06:00 til 00:00. Núna er komin ný bókunarsíða þar sem hægt er að bóka [...]

Boltakort í jólapakkann og golfhermarnir opnir

2023-12-20T11:18:41+00:0020.12.2023|

Boltakort í jólapakkann Við erum að selja gjafabréf fyrir boltainneign í Hraunkoti fyrir jólin. Við seljum fjögur misstór boltakort. Silfurkort– 3.550kr Gullkort– 5.700kr Platinumkort– 11.400kr Demantskort– 28.500kr Tilvalið til að lauma með í jólapakkann. Hægt er að fá frekari upplýsingar með að senda tölvupóst á keilir@keilir.is   Golfhermarnir opnir um hátíðirnar Hermarnir í Hraunkoti verða opnir [...]

Guðrún Brá á úrtökumóti fyrir LET evrópumótaröðina

2023-12-10T17:18:06+00:0010.12.2023|

Atvinnu- og Keiliskylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir er um þessar mundirnar stödd í Marrokkó þar sem hún keppir á 1. stigi úrtökumótsins fyrir LET evrópumótaröðina. Keppt er á þremur völlum í Marokkó og leikur Guðrún á Rotana golfvellinum. Hún átti rástíma í dag klukkan 10:30 á staðartíma. Guðrún spilaði flott golf í dag. Hún var með 5 [...]

Skötuveisla Keilis 2023

2023-12-08T14:38:23+00:0008.12.2023|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis á þorláksmessu, 23. desember n.k. Í ár mun hann Láki í Salthúsinu í Grindavík sjá um herlegheitin og kostar 5000 krónur fyrir manninn Allur ágóði af skötunni rennur til barna og unglingastarfs Keilis. Á boðstólum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur og allt sem þarf [...]

Go to Top