Fyrsta móti á mótaröð 65+ frestað

2024-06-05T15:31:54+00:0005.06.2024|

Veðrið heldur áfram að stríða okkur. Fyrsta mót á mótaröð 65+ kylfinga átti að fara fram fimmtudaginn 6. júní en ákveðið hefur verið að fresta mótinu um viku til 13. júní. Við minnum kylfinga á að rástímaskráning fyrir fimmtudaginn 13. júní hefst klukkan 20:00 föstudaginn 7. júní Vonandi lýkur þessu kuldakasti á næstunni svo við getum [...]

Axel og Guðrún sigra í Korpunni

2024-06-05T08:51:19+00:0004.06.2024|

Fyrsta mótið á GSÍ mótaröðinni fór fram um helgina þegar Korpubikarinn fór fram á Korpúlfstaðarvelli í Reykjavík. Spilaðar voru 18 holur á föstudag, laugardag og sunnudag en niðurskurður var eftir tvo hringi. Atvinnumennirnir og Keiliskylfingarnir Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir stóðu uppi sem sigurvegarar karla og kvenna, en úrslit úr báðum flokkum réðust á lokaholunni. [...]

Hjálpumst að með vellina okkar

2024-06-04T15:03:48+00:0004.06.2024|

Það hefur gengið á ýmsu hjá vallastarfsmönnum okkar á undanförnum vikum. Trackmanvæðing í Hraunkoti, frágangur á nýrri vélaskemmu og síðast en ekki síst opnun endurskipulagðrar Hvaleyrar. Eins og öllum alvöru verkefnum fylgir þessu öllu saman rask af einhverju tagi. Hvort sem er seinkun opnunar, lokanir á æfingasvæði, tilfærsla á teigum, úrgangur eða annað. Mikill skilningur hefur [...]

Kynning á foreldraráði Keilis

2024-04-23T10:42:56+00:0024.04.2024|

Í foreldraráði Keilis eru 4-7 einstaklingar sem að eiga börn og ungmenni í íþróttastarfi Keilis sem eru á mismunandi aldri og getustigi í starfinu. Það er íþróttastjóri Keilis sem að tilnefnir í ráðið og starfar ráðið undir íþróttanefnd Keilis. Helsta hlutverk foreldraráðs er að vinna með íþróttastjóra og íþróttanefnd Keilis að skipulagi keppnis- og æfingaferða. Einn [...]

Go to Top