Dregið hefur verið í happdrætti barna- og ungmennastarfs Keilis.

Við viljum þakka þeim fjölmörgu sem að keyptu miða til styrktar æfingaferð.

Vinninga má vitja í afgreiðslu Hraunkots gegn framvísun miðans eða með mynd af miðanum.

Vinninga skal vitja fyrir 15. júlí 2020. Eftir það verða vinningar gefnir til góðgerðamála.

 

Keilir – listi yfir vinningsnúmer