Unglingamótaröð GSÍ á Hellu

2021-05-31T00:51:43+00:0031.05.2021|

Um helgina var fyrsta mót tímabilsins á unglingamótaröðinni, SS-mótið, sem fram fór á Strandavelli á Hellu. Veðrið var í aðalhlutverki þar sem mótanefnd þurfti að aflýsa 27-36 holum. Keiliskrakkar voru 27 talsins og var helsti árangur þessi: 14 ára og yngri strákar Markús Marelsson 1. sæti, Hjalti Jóhannsson 2. sæti 14 ára og yngri stelpur: Lilja [...]

Fyrstu mót sumarsins á Áskorendamótaröð GSÍ

2021-05-31T00:22:48+00:0030.05.2021|

Um helgina voru fyrstu opnu mót keppnistímabilsins hjá börnum og unglingum í Keili. Áskorendamótaröðin var leikin á Svarfhólsvelli á Selfossi. Frá Keili mættu sjö kylfingar af 43 keppendum. Helstu úrslit meðal Keiliskrakka: 1. sæti Elva María Jónsdóttir í flokki 12 ára og yngri 1. sæti Viktor Tumi Valdimarsson í flokki 14 ára og yngri 2. sæti [...]

Íslandsmót 12 ára og yngri

2020-07-18T12:39:53+00:0018.07.2020|

Í vikunni lauk eitt af skemmtilegri mótum ársins. Um er að ræða Íslandsmót liða 12 ára og yngri og sendi Keilir þrjár sveitir til leiks. Leikið er á þremur völlum og var byrjað að leika á vellinum í Bakkakoti Golfklúbbs Mosfellsbæjar, annar hringur var leikin á Mýrinni hjá GKG og þriðji og síðasti dagurinn var leikinn [...]

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri

2020-06-27T20:20:25+00:0027.06.2020|

Keilir Hraunkot er Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri. Keilir sigraði úrslitaleikinn 2-1 á móti GA. Liðið skipaði Ragnar Kári Kristjánsson, Sören Cole K. Heiðuson, Markús Marelsson, Hjalti Jóhannsson, Brynjar Logi Bjarnþórsson og Andri Snær Gunnarsson. Keilir Sveinskot endaði í 4. sæti í stelpuflokki. Liðið var skipað þeim Ester Amíra Ægisdóttir, Ebba Gurrý Ægisdóttir, Lára Dís Hjörleifsdóttir, [...]

Go to Top