Viðurkenningar á Aðalfundi Keilis

2018-12-12T10:12:39+00:0014.12.2018|

Einsog tíðkast hefur á Aðalfundi er þeim sem skarað hafa framúr í afreks- barna- og unglingastarfi veittar viðurkenningar fyrir árið. Enn þær eru framfarabikarar Karla og kvenna 2018, bjartasta vonin 2018, háttvísibikarinn 2018 og þrautseigjuverðlaun 2018. Í ár hlaut viðurkenninguna Bjartasta vonin Arnar Logi Andrason. Umsögn Þjálfara: Viðkomandi kylfingur hefur mikinn áhuga á golfíþróttinni og gerir alltaf sitt [...]

Skötuveisla Keilis á Þorláksmessu

2018-12-06T10:35:32+00:0006.12.2018|

Hin árlega skötuveisla verður haldin í golfskála Keilis 23. des. 2018 til styrktar unglinga- og afreksstarfi. Boðið verður upp á hádegismat í tveimur hópum kl. 11:30 og kl.12:45. Vinsamlegast takið fram við bókun hvora tímasetninguna óskað er eftir. Á boðstólum er kæst skata fyrir byrjendur og lengra komna, saltfiskur og allt sem þarf til að koma [...]

Golfleikar Keilis tókust vel

2018-09-21T16:17:34+00:0021.09.2018|

Á miðvikudaginn voru GOLFLEIKAR KEILIS. Öllum krökkum 14 ára og yngri sem hafa verið að mæta á golfæfingar hjá Keili var boðið ásamt mömmu og pabba og systkinum. Skipt var í þriggja manna lið og áttu liðin að takast á við ýmsar þrautir sem þjálfarar Keilis höfðu útbúið vegna leikana. Öllum var síðan boðið upp á [...]