Haustmót í íþróttastarfi Keilis
Í vikunni fór fram haustmót íþróttastarfs Keilis hjá hópum 5 til 10. Leiknar voru níu holur á Sveinskotsvelli, punktakeppni með forgjöf. Allir fengu teiggjöf og í lokin var grillað fyrir keppendur. Úrslit urðu eftirfarandi: Hópur 5 / Bjarki Freyr Jónsson Hópur 6 / Patrekur Harðarson, Aron Máni Björgvinsson, Vilberg Frosti Snædal Hópur 7 / Sveinn Sölvi [...]