Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

2024-06-29T13:47:05+00:0029.06.2024|

Íslandsmót unglinga 14 ára og yngri fór fram á Hellu í vikunni. Keilir sendi fjögur lið til keppni og áttum við flesta keppendur á mótínu. Í strákaflokki voru alls 11 lið og 7 lið hjá stelpunum. Stelpulið og strákalið Keilis urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni eftir hörkspennandi leiki í GR og Gmos. Auk þess urðu önnur lið [...]

Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Nýtt Íslandsmet í golfþjálfun

2024-03-17T23:42:50+00:0017.03.2024|

Ungir og efnilegir kylfingar Keilis settu nýtt Íslandsmet í að æfa golf dagana 15.-16. mars. Um var að ræða áheitagolf þar sem fólk gat styrkt þau með upphæðum að eigin vali ef þeim tækist að  setja nýtt íslandsmet. Gamla íslandsmetið var í eigu kylfinga í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi frá árinu 2009. Yfir 40 krakkar tóku [...]

Go to Top