Vel heppnuð æfingaferð Keilis til Costa Ballena

2023-04-11T01:47:21+00:0011.04.2023|

Æfingaferð Keilis 18 ára og yngri var farin dagana 25. mars til 2. apríl. Farið var til Costa Ballena á Spáni. Yfir 60 manns fóru í ferðina sem tókst með eindæmum vel. Fjórir þjálfarar Keilis voru hópnum til halds og trausts við æfingar og leik á golfvelli alla dagana. Leiknar voru 18-36 holur á dag auk [...]

Félags- og æfingagjöld 18 ára og yngri.

2023-01-09T12:07:36+00:0009.01.2023|

Búið er  að  opna fyrir greiðslu á félags- og æfingagjöldum fyrir börn og ungmenni fæddum árið 2004 og yngri inn á SPORTABLER Golftímabilið er frá 9. janúar - 17. desember 2023. Æfinga- og félagsgjaldið er 75.000kr.- yfir árið eða 6.250 kr. pr. mánuð. Hér er hægt að fara inn á Sportabler.   Hægt er að nota [...]

Frá Aðalfundi: Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur

2022-12-08T11:19:13+00:0008.12.2022|

Eitt það allra skemmtilegasta við hinn árlega aðalfund klúbbsins er að heiðra okkar flotta íþrótta- og afreksfólk. Veittar eru viðurkenningar fyrir árangur, framfarir, háttvísi og þrautseigju. Ljóst er að fólkið okkar er harðduglegt og öllum klúbbmeðlimum til fyrirmyndar og sóma. Keilir óskar þessum flottu kylfingum til hamingju! Bjartasta vonin 2022 Sú sem hlaut viðurkenninguna lék mjög gott [...]

Úrslit á Íslandsmóti liða 12 ára og yngri

2022-09-04T18:43:49+00:0004.09.2022|

Dagana 2.-4. sept var Íslandsmót liða fyrir krakka 12 ára og yngri leikin á þremur völlum. Fyrsta daginn var leikið á Korpunni, síðan á Sveinskotsvelli og að lokum var leikið á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ. Keilir átti fjölmennasta hópinn og sendi fimm lið eða í allar deildir. Keilir grænir sigruðu í sinni deild eftir æsispennandi leik við [...]

Go to Top