Skúli sigraði á Sauðárkróki

2024-09-05T07:01:12+00:0005.09.2024|

FISK - Unglingamótið fór fram á Golfklúbbi Skagafjarðar síðustu helgi en mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ. Á þessari mótaröð eru spilaðar 54 holur með niðurskurði í flokkum 15-16 ára og 17-18 ára hjá piltum og stúlkum en 18 holum var aflýst í piltaflokki vegna veðurs. Keilir átti 2 stelpur sem kepptu í stúlknaflokki en þær [...]

Þrír Íslandsmeistaratitlar í golfi til Keilis í dag

2024-08-26T17:25:25+00:0026.08.2024|

Íslandsmót kylfinga 18 ára og yngri í holukeppni fór fram á Kirkjubólsvelli í Sandgerði dagana 24.-26. ágúst. Keilir eignaðist Íslandsmeistara í U12 ára, í flokki 13-14 ára og í flokki 15-16 ára. Keilir var með alls 20 kylfinga á öllum aldri sem fengu boð um að taka þátt í mótinu fyrir góðan árangur í sumar.   [...]

Vallarmet á fyrsta degi Unglingamóts Keilis

2024-07-30T19:44:16+00:0030.07.2024|

Það voru 76 galvaskir kylfingar sem hófu leik klukkan 07:30 í morgun, verkefnið 36 holur á fyrsta keppnisdegi í Unglingamóti Keilis sem er partur að unglingamótaröð GSÍ. 47 kylfingar í piltaflokki og 29 kylfingar í stúlknaflokki. Það voru tvö vallarmet sett strax á fyrsta degi. Af teigum 47 setti Auður Bergrún Snorradóttir glæsilegt vallarmet er hún [...]

Keiliskrakkar U14 tvöfaldir meistarar í liðakeppni GSÍ

2024-06-29T13:47:05+00:0029.06.2024|

Íslandsmót unglinga 14 ára og yngri fór fram á Hellu í vikunni. Keilir sendi fjögur lið til keppni og áttum við flesta keppendur á mótínu. Í strákaflokki voru alls 11 lið og 7 lið hjá stelpunum. Stelpulið og strákalið Keilis urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni eftir hörkspennandi leiki í GR og Gmos. Auk þess urðu önnur lið [...]

Go to Top