Skúli sigraði á Sauðárkróki
FISK - Unglingamótið fór fram á Golfklúbbi Skagafjarðar síðustu helgi en mótið er hluti af Unglingamótaröð GSÍ. Á þessari mótaröð eru spilaðar 54 holur með niðurskurði í flokkum 15-16 ára og 17-18 ára hjá piltum og stúlkum en 18 holum var aflýst í piltaflokki vegna veðurs. Keilir átti 2 stelpur sem kepptu í stúlknaflokki en þær [...]