Allt komið á fullt hjá keppniskylfingum Keilis

2024-05-28T21:20:06+00:0028.05.2024|

Mikið var um að vera hjá bestu kylfingum landsins um helgina. Fyrsta Unglingamótið á Unglingamótaröð GSÍ var spilað á Kirkjubólsvelli, seinna Vormótið var haldið á Nesvelli og LEK-mótaröðin var sett af stað með móti á Korpúlfsstaðarvelli. Keilir var með keppendur á öllum vígstöðum.   Í Unglingamóti 1 voru 9 kylfingar Keilis sem tóku þátt, 7 í [...]

Nýtt Íslandsmet í golfþjálfun

2024-03-17T23:42:50+00:0017.03.2024|

Ungir og efnilegir kylfingar Keilis settu nýtt Íslandsmet í að æfa golf dagana 15.-16. mars. Um var að ræða áheitagolf þar sem fólk gat styrkt þau með upphæðum að eigin vali ef þeim tækist að  setja nýtt íslandsmet. Gamla íslandsmetið var í eigu kylfinga í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi frá árinu 2009. Yfir 40 krakkar tóku [...]

Jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis

2023-12-16T13:49:31+00:0016.12.2023|

Í dag var jólapakkapúttmót íþróttastarfs Keilis haldið í Hraunkoti. Mæting var frábær og mættu yfir 50 börn og ungmenni á bilinu frá kl. 10:00 til 12:00. Auk þess mættu foreldrar, systkini, afar og ömmur til að pútta og prófa að slá í golfhermnum. Í boði var djús og kaffi og smákökur og allt undir dúndrandi jólalögum. [...]

Go to Top