Íslandsmót 12 ára og yngri á þremur völlum

2023-09-04T13:31:52+00:0004.09.2023|

Dagana 25.-27. ágúst fór fram Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri. keppt var á þremur golfvöllum, Mýrinni hjá GKG, Sveinskotsvelli hjá Keili og á Landinu hjá GR. Keppt var eftir Texas scramble fyrirkomulagi og sendi Keilir fjögur lið eða alls 24 kylfinga á mótið. Keppt var í deildum og var skipt eftir forgjöf. Lið frá Keili [...]

Íslandsmót barna og unglinga á Korpunni og í Eyjum.

2023-08-22T00:22:39+00:0022.08.2023|

Íslandsmóti yngri kylfinga  U12 og U14 ára og unglinga U16 og U21 ára lauk um helgina. Yngri kylfingar Keilis léku á Korpunni þar sem hlutfall keppenda frá Keili var 20%. Þau eldri léku í Eyjum þar sem hlutfall Keiliskeppenda var 9%. Leiknar voru 27 holur hjá þeim yngstu en 54 holur í öllum öðrum flokkum. Í [...]

Unglinga og áskorendamótaröð GSÍ

2023-08-08T10:50:07+00:0008.08.2023|

Netto mótinu á unglinga- og áskorendamótaröðinni lauk um helgina. Alls átti Keilir 30 keppendur á mótunum. Meðal helstu úrslita voru: Fjóla Huld Daðadóttir sigraði í flokki 14 ára og yngri. Sólveig Arnardóttir var í 2. sæti í flokki 10 ára og yngri. Ísak Nói Ómarsson sigraði í flokki 15-18 ára piltar. Hér er hægt að skoða [...]

Unglingamótaröð GSÍ á Akureyri

2023-07-24T16:00:54+00:0024.07.2023|

Um helgina fór fram Ping mótið á Jaðarsvelli á Akureyri. Leiknar voru 36-54 holur allt eftir því í hvaða aldursflokki þú leikur. Keilir sendi 17 kylfinga í stelpu- og strákaflokkum. Helstu úrslit voru þau að Hjalti Jóhannsson varð í 2. sæti í flokki 15-16 ára og Máni Freyr Vigfússon varð í 3. sæti í flokki 14 [...]

Go to Top