07/09/2012

Daniel heldur aftur heim til Skotlands

Daniel heldur aftur heim til Skotlands

Vallarstjórinn okkar Daniel Harley hefur ákveðið að flytja með fjölskyldu sína heim til Skotlands, hann er giftur Sif Þórhallsdóttur og eiga þau tvö börn.

Daniel sem er skoskur að uppruna og hefur starfað hjá Keili síðan hann útskrifaðist frá Elmwood College árið 2004. Hann hefur verið frábær starfsmaður og hefur sett mikinn svip á Hvaleyrarvöll þau ár sem hann hefur starfað hér og á Keilir honum mikið að þakka. Daniel mun láta af störfum nú um áramótin.

Keilir óskar þeim hjónum velfarnaðar á nýjum vettfangi.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla