Einar Haukur Óskarsson spilaði frábærlega í innanfélagsmótinu sem haldið var í gær á 65 höggum og var hann aðeins einu höggi frá vallarmetinu á Hvaleyrarvelli. Sigraði hann örruglega í höggleiknum. Alls léku  139 manns og önnur úrslit urðu:

Höggleikur

1 Einar Haukur Óskarsson GK 65
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 72
3 Þórdís Geirsdóttir GK 73

Punktakeppni

1 Einar Haukur Óskarsson GK 41
2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 41
3 Sverrir Kristinsson GK 41
4 Birkir Pálmason GK 40
5 Gunnar Þór Ármannsson GK 39