Vegna slæmrar veðurspár hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta Epli.is mótinu um viku eða til 18. ágúst. Rástímar haldast óbreyttir, þeir sem komast ekki í áður panntaðan rástíma verða vinsamlegast að hafa samband við golfbúðina í síma 5653360 eða á tölvupóstfangið budin@keilir.is til að afskrá sig.