25/04/2019

Fjölskylduhátið í Hraunkoti

Fjölskylduhátið í Hraunkoti

Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður haldin fjölskylduhátið í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis, laugardaginn 27. apríl.

Dagskráin stendur yfir frá 13-16.

– Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri.    Kylfur á staðnum.
– Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna.
– SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu.
– Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss.
– Högglengsti kylfingur Hafnarfjarðar/Bjartra Daga klukkan 14:00-15:00
-Nákvæmnasti kylfingur Hafnarfjarðar/Bjartra Daga klukkan 14:00-15:00

Vonumst til að sem flestir bæjarbúar komi í heimsókn til okkar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis