21/06/2024

Flokkaskipan fyrir Meistaramótið 2024

Flokkaskipan fyrir Meistaramótið 2024

Nú styttist í stærstu golfveislu okkar allra. Meistaramót Keilis fer fram dagana 7-13 júlí.

Nú er flokkaskipan klár fyrir mótið og einnig hvaða daga flokkarnir spila.

Fyrirkomulagið er með sama móti og fyrra, í völdum flokkum er niðurskurður eftir 3 hringi og komast 12 efstu og jafnir í hverjum flokki áfram og leika á “úrslitadeginum” laugardaginn 13. júlí.

Rástímaáætlun fyrir alla dagana kemur síðar.

Skráning í Meistaramótið hefst miðvikudaginn 26. júní

Smellið á myndina hér að ofan til að stækka hana

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast