Fótbolti.net mótið fór fram á Hvaleryinni í dag og keppt var í Texas scramble. Alls voru 89 lið sem luku leik. Fjölmörg glæsileg verðlaun eru veitt bæði nándarverðlaun og höggleik.

Nándarverðlaunahafar eru:
Næstur holu 4. braut Magnús Pálsson 1.48m
Næstur holu 6. braut Kristinn Bjarni 0.46m
Næstur holu 10. braut Willy Valdimarsson 1.82m
Næstur holu 15. braut Sigurjón Georg Ingibjörnsson hola í höggi
Lengsta teighögg 9. braut Bjarki Snær
Næstur holu í tveimur höggum 18. braut Bragi Þorsteinn Bragason

og sjá má verðlaunasætin, sem eru merkt rauð, með því að smella á linkinn hér fyrir neðan
með því að smella á textann má sjá úrslitin úr fótbolti.net mótinu

Verðlaunin má nálgast á skrifstofu Keilis á mánudaginn. Að lokum óskum við öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.

ATH: Vinninga þarf að sækja fyrir 8. júní 2019