26/06/2022

Frábær árangur hjá Keiliskrökkum í liðakeppni

Frábær árangur hjá Keiliskrökkum í liðakeppni

Dagana 22.-24. júní var Íslandsmót liða í aldursflokkum 14 ára og yngri haldið á Akranesi og 15-16 ára og 17-18 ára var haldið á Hellu og sendi Keilir nokkur lið.

 

Helstu úrslit var að stelpulið Keilis/Setbergs var hársbreidd frá íslandsmeistaratitli og hlaut silfurverðlaun. Aðeins munaði 0,5 stigum að sigurinn yrði Keilismegin.

Strákalið Keilis 14 ára og yngri og sveit 15-16 ára hlutu bronsverðlaun.

 

Helstu úrslit og nánari upplýsingar:

14 ára og yngri stelpur

14 ára og yngri strákar

15-16 ára strákar

17-18 ára strákar

Keilir vill óska öllum Íslandsmeisturum til hamingju með árangurinn og þakka fyrir góða og skemmtilega keppni.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025
  • 21/04/2025
    Þrettán úr Keili kepptu í Portúgal
  • 04/03/2025
    Vilt þú vinna með okkur í sumar?
  • 04/03/2025
    Íslandsmótið í golfi 2025 á Hvaleyrarvelli
  • 03/02/2025
    7 fulltúar Keilis í landsliðsferð GSÍ