03/09/2021

Frestun á fyrirtækjakeppninni

Frestun á fyrirtækjakeppninni

Kæru keppendur,

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um viku.

Mótið fer því fram á laugardaginn 11. september n.k

Rástímar haldast að mestu leiti óbreyttir, en við stefnum á að ræsa út til 13:00. Þeir sem eiga rástíma seinna en það eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við budin@keilir.is til þess að finna nýjan rástíma.

Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst.

Smellið hér til að sjá rástímana

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi
  • 12/06/2025
    Jónsmessan 2025
  • 04/06/2025
    Bikarkeppni Keilis í samstarfi við Hjarta Hafnarfjarðar