Kæru keppendur,

Því miður er veðurspáin ekki góð fyrir helgina og höfum við því ákveðið að fresta fyrirtækjakeppninni um viku.

Mótið fer því fram á laugardaginn 11. september n.k

Rástímar haldast að mestu leiti óbreyttir, en við stefnum á að ræsa út til 13:00. Þeir sem eiga rástíma seinna en það eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við budin@keilir.is til þess að finna nýjan rástíma.

Þeir sem ekki ætla ekki að taka þátt eða komast ekki, vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst.

Smellið hér til að sjá rástímana