24/01/2024

Fyrirlestur um næringu kylfinga

Fyrirlestur um næringu kylfinga

Á föstudaginn var mætti Steinar Bjé Aðalbjörnsson næringafræðingur til okkar í hæfileikamótuninni og var með fyrirlestur um betri heilsu og næringu fyrir ungt íþróttafólk.

Fyrirlesturinn bar heitið „aukum heilbrigði – bætum árangurinn!“

Þar var farið í gegnum það skiptir mestu máli fyrir íþróttafólk og af hverju næringaríkur matur leikur lykilhlutverk í árangri íþróttafólks.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast