16/08/2023

Fyrirtækjakeppni Keilis 2023

Fyrirtækjakeppni Keilis 2023

Fyrirtækjakeppni Keilis fer fram á Hvaleyrarvelli þann 9. September.

Mótið á sér langa sögu sem ein helsta og stærsta fjáröflun klúbbsins.

Leikinn er tveggja manna betri bolti fyrir hönd hvers fyrirtækis. Keilir útvegar kylfinga til að taka þátt fyrir fyrirtæki sem sjá sér ekki fært á að spila.

Mótið er sérstaklega veglegt eins og vanalega og haldið til að standa straum af kostnaði við viðamiklar framkvæmdir á vegum Keilis síðustu ár þar sem unnið hefur verið hörðum höndum við breytingar og lagfæringar á vellinum.

Mótsgjald er 70.000kr pr fyrirtæki og innifalið í því er grillveisla ásamt einum drykk.

Skráning fer fram á netfanginu vikar@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi