30/05/2021

Fyrstu mót sumarsins á Áskorendamótaröð GSÍ

Fyrstu mót sumarsins á Áskorendamótaröð GSÍ

Um helgina voru fyrstu opnu mót keppnistímabilsins hjá börnum og unglingum í Keili.

Áskorendamótaröðin var leikin á Svarfhólsvelli á Selfossi. Frá Keili mættu sjö kylfingar af 43 keppendum.

Helstu úrslit meðal Keiliskrakka:

1. sæti Elva María Jónsdóttir í flokki 12 ára og yngri

1. sæti Viktor Tumi Valdimarsson í flokki 14 ára og yngri

2. sæti Erik Valur Kjartansson í flokki 10 ára og yngri

3. sæti Jón Ómar Sveinsson í flokki 10 ára og yngri

Næsta mót á Áskorendamótaröðinni verður haldið hjá GKG föstudaginn 11. júní.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði