Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari.

Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.