02/05/2024

Golfskóli Keilis fyrir 12 ára og yngri

Golfskóli Keilis fyrir 12 ára og yngri

Búið er að opna fyrir skráningar í golfskóla Keilis fyrir sumarið 2024.

Í fyrra tóku yfir 250 börn þátt í skólanum og er von á svipuðum fjölda ef ekki fleiri krökkum í sumar.

Yfirumsjón með golfskólanum hefur Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin