Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari í holukeppni kvenna 2021. Hún sigraði Evu Karen Björnsdóttur GR í úrslitaleik 4-3.

Í karlaflokki náði Birgir Björn Magnússon lengst Keilismanna er hann féll út úr 8 manna úrslitum.