04/04/2016

Guðrún Brá í 3. sæti með Fresno State

Guðrún Brá í 3. sæti með Fresno State

Guðrún og golfliðið hennar í Fresno State enduðu í 3. sæti á Rebel Intergollegiate mótinu sem fram fór um helgina.

Guðrún lék best allra í sínu liði eða á fjórum höggum yfir pari (76,74,70) og endaði í 8. sæti af 90 keppendum. Hún hefur leikið mjög vel undanfarið og hefur verið með besta skor af liðsfélögum undanfarin þrjú mót í röð.

Næsta verkefni hjá Guðrúnu og liðsfélögum hennar verður 18.-20. apríl. Þá verður leikið á Mountain West meistaravellinum (Dinah Shore) í Kaliforníu.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025