13/12/2022

Guðrún Brá komst áfram á lokaúrtökumótinu

Guðrún Brá komst áfram á lokaúrtökumótinu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst áfram á 2. stigið á lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar á Spáni í dag.

Keppt var á La Manga og lék Guðrún Brá hringina á 71-73-72 og 70 og endaði í 20. sæti af 156 keppendum.

Með árangri sínum keppir Guðrún Brá um laus sæti á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Keppnin fer fram 17.-21. desember á sama stað.

Keppnin um 25 laus sæti á Evrópumótaröðinni á næsta ári verður 90 holur þar sem niðurskurður er eftir 72 holur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis