13/03/2018

Guðrún Brá lék með Evrópuúrvalinu í Katar

Guðrún Brá lék með Evrópuúrvalinu í Katar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppti með Evrópuúrvalinu í Katar í Patsy Hankins bikarnum sem fram fór 8.-10. mars sl. Þar léku tvö lið skipuð áhugakylfingum frá Evrópu á móti sameiginlegu liði frá Asíu og Kyrrahafseyjum bæði í kvenna og karlaflokki. Keppt var í fjórleik, betri bolta og í holukeppni.

Leikar fóru þannig að Asíu-Kyrrahafseyjar sigruðu með 23,5 vinningum á móti 8,5. Guðrún Brá lék þrjá leiki af fimm og var hársbreidd frá því að sigra leik fyrir Evrópuúrvalið.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 26/02/2025
    Óliver flottur á Tommy Fleetwood International: Bætingar á hverjum degi
  • 13/09/2024
    Keppnistímabilinu 2024 lokið
  • 26/08/2024
    Þrír Íslandsmeistaratitlar í golfi til Keilis í dag
  • 19/08/2024
    Óliver Elí með Íslandsmeistaratitil í flokki 15-16 ára
  • 13/08/2024
    Keilis kylfingar stóðu sig með prýði um helgina
  • 12/08/2024
    Tveir kylfingar frá Keili leika á R&A áhugamannamóti 18 ára og yngri