02/06/2018

Hægt að prófa Cobra kylfur í dag í Hraunkoti

Hægt að prófa Cobra kylfur í dag í Hraunkoti

Laugardaginn 2. júní verður Golfskálinn í samstarfi við Cobra með demó dag í Hraunkoti.

Golfskálinn er að fá í heimsókn sérfræðing, Joakim Carlsson, frá Cobra í Svíþjóð til að annast mælingar og kynningu á Cobra kylfum næstu helgi.

Laugardagur 02.júní kl. 11:00 – 16:00 Hraunkort (GK)
Sunnudagur 03.júní kl. 11:00 – 16:00 Básar (GR)

Þeir sem vilja fá fría mælingu geta skráð sig hjá Golfskálanum.

Þeir sem eru ekki að leita eftir mælingu en vilja prufa þessar gæða kylfur geta bara mætt á staðinn og fengið að prófa allt það nýjasta frá Cobra.

Hvetjum konur og karla til að mæta.

Skráning í mælingar eru í Golfskálanum.

Best að hringja í okkur í síma 578-0120 og bóka tíma hjá Joakim Carlsson.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Vítasvæði á Hvaleyrinni
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Golfskóli Keilis 2025