08/08/2024

Halldór sigraði í Þýskalandi

Halldór sigraði í Þýskalandi

Halldór Jóhannsson 13 ára kylfingur í Keili var að vinna Global Junior Rhein Main Open golfmótinu í Þýskalandi sem að kláraðist í dag.

Hann lék hringina þrjá á 75-76-78 og sigraði í flokki 14 ára og yngri með þremur höggum.

Mótið var haldið dagana 6.-8. ágúst og var leikið á hinum erfiða golfvelli í Neuhof

Óliver Elí Björnsson frá Golfklúbbnum Keili lék einnig á sama móti og endaði í 6. sæti.

Hér er hægt að sjá nánari úrslit frá mótinu.

Næstu verkefni hjá þeim félögum er að taka þátt Íslandsmótum unglinga.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin