07/11/2024

Hvaleyrarvöllur kominn í TrackMan

Hvaleyrarvöllur kominn í TrackMan

Núna er Hvaleyrarvöllur kominn í TrackMan hermana í Hraunkoti.

Um er að ræða “Beta” útgáfu af vellinum og getum við því ennþá komið með tillögur að hlutum sem við teljum krefjast lagfæringar.

Því er völlurinn einungis aðgengilegur í hermunum í Hraunkoti á meðan “beta” útgáfunni stendur.

Við hvetjum alla félagsmenn til að bóka sér tíma í herminn og prófa völlinn. Ef þú sért eitthvað ábótavant um völlinn þá tökum við á móti öllum ábendingum til 15. Nóvember. Ábendingar má senda í tölvupósti á keilir@keilir.is.

Allar ábendingar eru vel þegnar, stórar sem smáar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025