Við ætlum að prófa að keyra á Jólahlaðborð í golfskálanum á völdum dagsetningum í nóvember og desember í samstarfi við Nomy veisluþjónustu.

Það verða 4 dagsetningar í boði og komast einungis 90 manns að hvert kvöld.

Föstudagurinn 29. nóvember
Föstudagurinn 6. desember
Laugardagurinn 7. desember
Föstudagurinn 13. desember

Verð 8900 krónur á manninn.

Til að nálgast miða þá má senda tölvupóst á keilir@keilir.is