16/10/2023

Jólahlaðborð Keilis 2023

Jólahlaðborð Keilis 2023

Við ætlum að standa fyrir Jólahlaðborði Keilis í golfskálanum okkar laugardaginn 25. Nóvember n.k.  Einungis félagsmenn og gestir þeirra geta skráð sig á þetta kvöld. Matseðillinn er glæsilegur og er haldið í samstarfi við NOMY veisluþjónustu. Verð á manninn í matinn er 10.900 krónur. Skráning fer fram á vikar@keilir.is

Þá bendum við einnig á það að hægt er að panta salinn með þessum matseðli á aðrar dagsetningar eins og t.d fyrir fyrirtæki eða aðra hópa sem vilja vera útaf fyrir sig. Þær dagsetningar sem eru lausar eru  24. nóvember, 1-8 og 15. desember. Lágmarksfjöldi er 60 manns. Skráning fer fram á keilir@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis