21/11/2025

Jólahlaðborð Keilis 2025

Jólahlaðborð Keilis 2025

Við ætlum að blása í Jólahlaðborð fyrir félagsmenn Keilis 6. desember n.k. Húsið opnar klukkan 18:30 á fordrykk og matur klukkan 19:00.

Það verða snillingarnir í NOMY sem verða með matinn og má sjá matseðilinn hér að neðan. Verðið er einungis 12.900 krónur á manninn og verður boðið uppá fordrykk fyrir mat.

Jólahappadrætti og Halli Melló mun sjá um skemmtiatriðin.

Panta má miða á netfanginu keilir@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025
  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum