06/06/2022

Jónsmessan 2022 – Skráning hafin

Jónsmessan 2022 – Skráning hafin

Nú líður senn að Jónsmessumóti okkar Keilisfólks. Mótið verður haldið 11. júní og er leikfyrirkomulagið Texas Scramble. Ræst verður út af öllum teigum klukkan 17:00 og að sjálfsögðu verður mikið fjör að leikslokum.

Skráning fer fram inn á golf.is eða með því að smella hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag