06/06/2022

Jónsmessan 2022 – Skráning hafin

Jónsmessan 2022 – Skráning hafin

Nú líður senn að Jónsmessumóti okkar Keilisfólks. Mótið verður haldið 11. júní og er leikfyrirkomulagið Texas Scramble. Ræst verður út af öllum teigum klukkan 17:00 og að sjálfsögðu verður mikið fjör að leikslokum.

Skráning fer fram inn á golf.is eða með því að smella hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis