19/06/2024

Jónsmessan 2024 – Skráning hafin

Jónsmessan 2024 – Skráning hafin

Jónsmessan 2024 fer fram laugardaginn 22. júní.

Leikið verður tveggja manna scramble og ræst út af öllum teigum klukkan 17:00.

Pláss er fyrir 100 keppendur.

Innifalið er matur að hætti Hrefnu í veitingasölunni og léttvínsglas fylgir með.

Þáttökugjald er 7,000kr

Skráning er hafin

Hvetjum alla til að taka þátt í þessum stórskemmtilega viðburði

Smellið hér til að nálgast mótið

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi